Ég er búin að reyna að hugleiða í mörg ár og reyndar stundum tekist, sem sé að fá hugarró með þeirri aðferð. En ég segi eins er að ég veit voða lítið um þetta. Ég er hins vegar mjög mikið til í að njóta árangursins af hugleiðslu. Þess vegna prufa ég mig áfram með þetta. Í dag eftir ég talaði við mjög spaka konu sem talaði um að nota chakra liti til að ná að einbeita sér í hugleiðslunni. Þá fékk ég hugmynd. Þess vegna fór ég út í garð og bjó ég mér til þetta:
,
Og það virkaði.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli