10. mars 2010

Ég og ástin

Mér var hugsað úm ástina þegar ég var að hlusta á eitthvað ástarlag í útvarpinu "I will always love you". Þá hugsaði ég: þeim sem ég hef verið skotin í, hef ég alltaf fengið á heilann þónokkuð langan tíma. Án þess þeir hafi sýnt eins mikinn áhuga og ég. Að minnsta kosti ekki á sama tímapunkti. Ég hef ekki hætt að vera skotin fyrr en ég hef fundið anna til að vera skotin í eða þeir fundið aðra. Jafnvel þó ég sé löngu hætt að vera með þeim og ekki hitt þá í mjög langann tíma.
Þess vegan er það svoleiðis eins og er hjá mér að það eru engar likur að ég hætti að hafa áhuga á eiginmanninu . Ég held að svona sé ég innbyggð með ástina