16. nóvember 2017

Skógarferð

Skógurinn gefur mér æðruleysi og ró. Ég næ tengslum við sjálfa mig og líkamann.
Þar faðma ég tré og hlusta á þau. Sé óteljandi smáatriði af fegurð.
18. mars 2017

Vorið kraumar í æðum

Ég fin vorið brjótast fram. Ég finn hvernig þörfinn fyrir koma við moldina eykst. Ég er búin að kaupa páskalauka og planta þeim í svalakassanna. Svo ég hef ég ekki getað haldið mig frá því að kaupa fræ  þó ég hafi ekki mikið landi til að planta í. Það er ýmislegt að gerast sem kemur í ljós.