16. nóvember 2017

Skógarferð

Skógurinn gefur mér æðruleysi og ró. Ég næ tengslum við sjálfa mig og líkamann.
Þar faðma ég tré og hlusta á þau. Sé óteljandi smáatriði af fegurð.