14. júlí 2015

Illgresið er að ná yfirhöndinni, því engin tími fyrir skrif

Ég hef engann tíma til að skrifa blog núna er svo mikið í garðinum og að tína mat út í náttúrunni.
En fann smá stund núna að setja inn nokkrar myndir úr garðinum minum og hinum görðunum

Grænkál
                                                      Sírenur í fallegri skál sem ég fékk af gjöf
Radísur í ýmsum litum

skjaldflétta

salat


maríustakkur

kartöflur

Hjartalöguð radíus kímblöð

Laukbeðið í einum garðinum

Kínakálið

Ég í útvarpsþættinum natursyn á p1 einni ríkisútvarps stöðinni

Fyrstu málsverður í fríinu mínu í garðinum , morugnfrýr í salatinu

Rauðrófublöð