18. nóvember 2008

Leita að lausnum

Held að skilnaður sé lausnin en er greinilega ekki allveg viss. Málið er að ég er að leita að lausnum og skil ekki hvað blómin eru að segja mér með þessum uppákomum sem koma út úr manninum mínum. Ég veit að lausnin er þarna eitthvers staðar, beint fyrir framan mig. En ég sé hana bara ekki. 
" þú vilt hafa þetta svona" Þegar annað fólk út í bæ tekur sjálfstæðar ákvarðanir. Fjallar um afbrygðisemi