Ég elska að tína blóm og hef alltaf gert. Ég man ekki eftir mér örðuvísi út sem lítilli stelpu að tína blóm í vönd til að gleðja einhvern. Upp á Kastala eða uppi á Hól á Hellu.
Ég er enn að tína blóm og búa til vendi og get ekki hætt því mun örugglega gera það svo lengi sem ég lífi.
Enda er blóm seiðandi falleg.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli