Í dag var Útvarpsviðtal við mig í morgunútvarp rásar 2 um sjálfbærnisverkefnið mitt, og hvernig það hefur gengið seinustu 11 mánuði. Rætt meðal annars hvort þetta væri raunhæft fyrir aðra að framkvæma á Íslandi, Ég tel það raunhæft, að minnsat kosti 70% af grænmeti sem þú neytir. Það sem er erfiðast að mínu mati er kaffi, te, súkkulaði og krydd. Það t.d erfit að geta ekki notað kanill og súkkulaði hefur verið mjög erfitt. Svo kemur bara í ljós að hvað ég geri á næsta ári.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli