Langar í raun ekki að skrifa um eiginmanninn, heldur um hvađ mig langar að gera. Langar heldur ekki að skrifa um gremju og áhyggjur.
Hvernig vill María lifa og hvað langar hana ađ gera?
Senda stelpurnar einar til Íslands.
Garður. Rækta grænmeti, blóm, finna pláss fyrir rólu og trampólín. Klippa og slá hekk, gras og hreinsa beđ.
Svo langar mig að hafa líflegt heimili međ litum, gömlu skani, sauma föndur.
Gera stelpurnar meira ábyrgðar fyrir fleira af þeirra eigin hlutum .
Hafa alskonar rútínur með stelpurnar.
Passa Helga litla frænda reglulega.
Henda hlutum.
Ná góðum kontakt við nagrönna
Bjóða fólki reglulega í mat/ fólki sem ég hef aldrei boðið áður.
Hugsa betur um líkama minn og reglulega.
Hvađ vil ég getađ gert á heimili mínu. Eldað góðan mat og haft góða aðstöðu til þess.