13. júní 2011

Andfélagsleg

Ùt með hugsanirnar.
Búin að fá nóg að því að vera fjölskyldu María. Þvi það þýðir einanangrun og allur minn frítími fer í fjölskyldunna, sjálfa mig og 12. spor.
Ég er aldrei í neinum samskiptum við annað fólk og þess vegna nennir það ekki að hafa samskipti við mig. Það má alltaf bíða og frestast því það er alltaf eitthvað annað mikilvægara sem gengur fyrir. Þessu er ég búin að fá nóg af. Þegar eiginmaðurinn hverfur þá er oft tómarúm. Þetta er bara ekki rétt ég. Þetta er bara svo mikið hluti af gömlu slæmu munnstri. Hef alltaf langað svo mikið til að við ættum svona fasta vini. Veit ekki hverjir það áttu að vera.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli