4. júní 2007

Af hverju er fyrirgefðu svona erfitt

Af hverju er svo fyrirgefðu að segja erfitt?
Held ég að ég tapi einhverju af sjálfri mér. Hrædd við að ég taki alla sökina ekki bara minn hlut og standi upp með að eiga leysa  þetta allt. Muna að fara ekki inn í þetta með vonir um að hinn segir fyrirgefðu. Maður er í raun að gera þetta fyrir sjálfan sig. Ég tek ábyrgð á mínu. Ég er fullorðin.